jæja...Hittu KRingar Górillur í Apabúrinu í Hveragerði á laugardaginn

Takk fyrir góðan leik bæði lið..Þið eruð 2 bestu lið landsins í körfubolta kvenna...

Vil segja að öll lið landsins í kvennakörfunni mega spila maður á mann...Það bannar það enginn...En það gildir um þessa vörn eins og aðra vörn,að það þarfa að spila hana innan þeirra marka sem að reglur körfuboltans leyfa...Því miður ,þá hafa dómarar í vetur ekki allir verið meðvitaðir um þær reglur sem á að dæma eftir...en hafa farið mikið fram...sumir hafa dæmt mjög vel...aðrir verr eins og gengur....

Vil þakka fyrir góðan leik í gær laugardag í Apabúrinu í Hveragerði....Vil samt meina að einhverjir hafi gert sig að smáöpum fyrir leik og meðan á honum stóð,fyrir að vera of sigurviss..en það er þannig,að enginn leikur er búinn fyrr en honum er verið flautað af....(það þýðir ekkert að stara á bikarinn þegar 2-3 mínútur eru eftir og 1 stig yfir)...Síðan er er leikurinn tapaður....(svona sýnir nú ekki mikla leikreynslu)´

Á þriðjudaginn....er 50/50 á sigri....þetta eru jöfn lið....Þó að ég haldi með Hamri fram í rauðan dauðann,mun ég óska KR til hamingju ef að þau sigra......að sjálfsögðu....Það lið sem sigrar....sigrar...

En mitt lið er Hamar...og það vinnur..........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Ansi ertu lítill karl Jóhann að standa ekki við loforð þitt um að óskar KR-stúlkum til hamingju með sigurinn á Hamri og íslandsmeistaratitlinum.

Þetta var flott einvígi tveggja góðra og jafnra liða, en mér finnst ennþá meira gaman  að KR skyldi sigra því Hamar er með tvo kana í sínu liði en KR bara einn. 

Skarfurinn, 7.4.2010 kl. 20:55

2 Smámynd: Jóhann Tryggvi Sigurðsson

Anda þú nú bara með nefinu góði minn.Ég er bara ekki í aðstöðu til að sitja við tölvu og skrifa,hvenær sem ég vil,eins og svo margir Íslendingar sýnist mér.Þú skalt ekki hafa áhyggjur af því hverjum ég óska til hamingju og hverjum ekki.Það geri ég þegar ég vil,og hef tíma til.

Reyndu svo að fara rétt með hlutina og ekki að vera að bulla um hluti sem þú ert ekki klár á...Hamar var með 1 leikmann frá USA og hin er frá Póllandi..Þannig að útkoman er ekki 2 Kanar.  Pólska stúlkan kom ekki fyrr 17 janúar til Hamars,þannig að hún spilaði um 2 og hálfan mánuð.

Um að þetta hafi verið flott einvígi,þarf ekki að deila 

Jóhann Tryggvi Sigurðsson, 8.4.2010 kl. 21:43

3 Smámynd: Skarfurinn

Pólland eða Bandaríkin hver er munrinn ? ég var aðallega að benda á þá staðreynd að Hamer er mep 2 ÚTLENDINGA en KR bara einn. 

Skarfurinn, 13.4.2010 kl. 16:42

4 Smámynd: Jóhann Tryggvi Sigurðsson

Ég var að benda þér á að þú virðist bara ekki hafa hundsvit á því hvað þú ert að skrifa um...Átt líka eitthvað erfitt með að skilja það,að annar erlendi leikmaðurinn hjá Hamri..spilaði bara í 2 og hálfan mánuð...ert auðsjáanlega eitthvað tregur.

Og svo í framhaldinu...ættir að telja erlendu leikmennina hjá karlaliði KR og þá leiksamninga sem þeir hafa yfirtekið.

Jóhann Tryggvi Sigurðsson, 13.4.2010 kl. 18:42

5 Smámynd: Skarfurinn

Af hverju ertu alltaf að afsaka þig með því að annar útlendingurinn hjá Hamri hafi bara verið í 2 1/2 mánuð, aðalatriðið er að hafa þá í úrslitakeppninni, ertu eitthvað tregur ?

Skarfurinn, 13.4.2010 kl. 20:28

6 Smámynd: Jóhann Tryggvi Sigurðsson

Ég hef nú meiri trú á því að þú sért tregur...Ég hef ekki áhuga á því að tala við aðila sem hefur ekki hundsvit á því sem hann er að tala um.....Sorry

Jóhann Tryggvi Sigurðsson, 13.4.2010 kl. 22:29

7 Smámynd: Jóhann Tryggvi Sigurðsson

Langa að vita hver skrifaði þessa athugasemd á bloggið hjá mér.

Svekkjelsi þitt vegna þess að KR vann Hamarsstelpur í úrslitunum situr greinilega í þér, nú heldurðu mikið með Snæfellingum allt í einu. Get sagt þér að Snæfell er með mjög gott lið en Íslandsmeistarar JR munu nú samt vinna envígið og komast í úrslitin sama hvað þú segir, vertu því viðbúinn að fá þér stórann vasaklút og syrgja fram eftir vori. Svo getur nú Hamar keypt sér þriðja útlendinginn ekki satt ??  ha !  ha!  ha!

Fráfarandi Íslandsmeistarar karla heita nú reyndar KR en ekki JR...(varstu að horfa á gamla þætti af Dallas..?

Hver þarf nú að fá sér STÓRAN vasaklút og syrgja fram að næstu leiktíð.????Stundum er betra að spara stóru orðin.

Kannski verður karlaliðið bara að fá sér 4 útlendinga og kaupa upp nokkra leiksamninga í viðbót.

En að öllu gamni slepptu,þá var þetta flott einvígi tveggja góðra liða,en þvi miður þarf annað liðið að tapa.KRingar sýndu ótrúlega seiglu í fjórða leikhluta að minnka 20 stiga mun niður í 1 stig.En í það hefur örugglega farið mikil orka,þannig að nær komust þeir ekki.Segi bara,takk bæði lið fyrir góða skemmtun og gott einvígi.

Jóhann Tryggvi Sigurðsson, 15.4.2010 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Ég er fæddur í norðlensku sveitalofti fyrir norðan Akureyri...fluttist til Akureyrar 1974 og bjó þar þangað til 1988..Síðan fluttist ég til Hveragerðis á Suðurlandinu og hef átt þar heima síðan..Í Hveragerði er gott að búa...Rólegt og afslappað......

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband