Þriðji tapleikur KRinga í Hamborgarabúllunni í röð.

Til hamingju Snæfellingar.Þið eru vel að þessu komnir,en þið þurftuð svo sannarlega að hafa fyrir þessu.Glæsilegt hjá KRingum að minnka muninn úr 20 stigum niður í 1 í fjórða leikhluta.Hefur örugglega farið mikil orka í það.En lengra komust þeir ekki.Það er mjög athyglisvert við þetta einvígi að heimavöllurinn virtist ekki skifta neinu máli.KRingar unnu tvo leiki í Hólminum og Snæfell vann þrjá leiki í Hamborgarabúllunni í Vesturbænum.Takk bæði lið fyrir spennandi einvígi.Annað liðið verður því miður að tapa..Snæfellingar,gangi ykkur vel á móti Keflavík.Ekki væri nú amalegt að lokaeinvígið endi á oddaleik.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Þér er mikil vorkunn þú ert tæplega með fullu viti, hvað ertu alltaf að tala um apabúr & hamborgarabúllur, það skilur þig ekki nokkur sála. Sendu leiðbeiningarbækling með næsta bulli. 

Skarfurinn, 15.4.2010 kl. 21:54

2 Smámynd: Jóhann Tryggvi Sigurðsson

ÆÆÆÆÆÆiiiii greyið líður þér svona illa núna með stóra vasaklútinn í höndinni og þykist ekki skilja neitt,Verð að segja að ég vorkenni þér bara...þú átt bágt...Vona að þú verðir búinn að gráta nóg fyrir næstu leiktíð.....aumingja þú...Líttu í eigin barm áður en þú telur aðra ekki með fullu viti.

Jóhann Tryggvi Sigurðsson, 15.4.2010 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Ég er fæddur í norðlensku sveitalofti fyrir norðan Akureyri...fluttist til Akureyrar 1974 og bjó þar þangað til 1988..Síðan fluttist ég til Hveragerðis á Suðurlandinu og hef átt þar heima síðan..Í Hveragerði er gott að búa...Rólegt og afslappað......

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband