Er kölski að klekkja á Iceland Express.

Vélum Iceland Express  til London og Kaupmannahafnar í fyrramálið, sem áttu að fara klukkan 7:00 hefur verið seinkað til klukkan 11:00 vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.

Svona hljóðaði frétt á MBL.is.

Ég vil bara spyrja,í fyrsta lagi,á Iceland Express nokkra flugvél???..Held ekki...sorry bara svara sjálfur.

Í öðru lagi,hverjar eru eignir Iceland Express?

Mögulegt svar..  Eru það viðskiftasamningar.Já sennilega.....(tölvubúnaður)(úreldist fljótt)(skrifborð og stólar??)(Útúrkeyrðir bílar)...Já svona sambland af þessu...

Pálmi Haraldsson....einn af viðskiptaglæpamönnum Íslands fær að að halda þessu ennþá.Hvað er í gangi á Íslandi í dag.??

Las það um daginn að kona hefði verið dæmd fyrir stuld á einni dós af jólaöli og einhverju smá fleira.Hún rauf skilorð og fékk þriggja mánaða fangelsi fyrir þetta ef að mig man rétt. Hverskonar réttarríki er þetta eiginlega....Er ekki kominn tími til að setja þá inn sem komu heilu þjóðfélagi á hausinn.Er ekki kominn tími til þess að kyrrsetja eignir þessa viðskiptaglæpamanna??

Ef þetta á að ganga svona,þá verður alvöru bylting í þessu landi.

Burtu af Alþingi með Kúlulánaþega.(Alveg sama hvort það er maki viðkomandi eða ekki)

Burtu að Alþingi með þá sem ennþá þar sitja sem eru sakaðir um vanrækslu í sínu fyrrverandi eða nýverandi starfi

Burtu af Alþingi með þá  sem eru svo rækilega vafnir í viðskipti við fyrirtæki sem heitir Vafningur.!..Það er formaður Sjálfstæðisflokksins.....Farðu bara burt....(eða ertu svo heimskur að þú hlustir ekki á grasrótina þína)

Farið í burtu þeir/þau sem við treystum ykkur ekki..

Við viljum nýtt Ísland....

Ekki sömu helvítis drulluna aftur...

Ef ekki......þá verður bylting....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Ég er fæddur í norðlensku sveitalofti fyrir norðan Akureyri...fluttist til Akureyrar 1974 og bjó þar þangað til 1988..Síðan fluttist ég til Hveragerðis á Suðurlandinu og hef átt þar heima síðan..Í Hveragerði er gott að búa...Rólegt og afslappað......

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband