8.7.2007 | 05:33
Sumarhátíðir í bæjum landsins
Það virðist vera í tísku hjá bæjarfélögum á Íslandi í dag að halda einhverskonar hátíðir á sumrin...Það er auglýst í fjölmiðlum með tilheyrandi kostnaði.....og síðan þegar þessar hátíðir eru hafnar er síðan í fréttum.....þarna var svo og svo mörg fíkniefnamál...líkamsárásir....jafnvel nauðganir.....Er þetta það sem forsvarsmenn þessara bæjarhátíða vilja....Er þetta góð auglýsing fyrir það bæjarfélag sem er að halda hátíð á sumrin....að vera í fjölmiðlum....og það koma neikvæðar fréttir af svona samkomum.......Er það það þess virði að halda svona hátíðir ....ef að lögregla á viðkomandi stað þarf að kalla til mikinn liðsauka til að sinna gæslu....Hver borgar svona auka gæslu.......Það erum við fólkið í landinu sem borgum skatta......ekki þeir sem vinna fulla vinnu á svörtu og eru skráðir skráðir sem öryrkjar hjá þessu fullkomna ríki Íslandi......
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.