4.4.2010 | 01:47
Viðtal við Hildi Sigurðardóttir leikmann KRinga í körfubolta
Hluti af því hljóðaði svona.
KR-konum tókst ekki að verða Íslandsmeistarar í Hveragerði og liðsins bíður nú oddaleikur á heimavelli í þriðjudaginn. Hildur Sigurðardóttir lék vel í dag og var með 18 stig og 7 stoðsendingar.
Það voru villuvandræði og annað sem slógu okkur út af laginu alveg eins og í fyrsta leiknum. Þegar við fáum ekki að spila maður á mann vörn þá er þetta svolítið erfitt. Við viljum spila maður á mann vörn og góð lið spila maður á mann vörn," sagði Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR og bætti við:
Við erum gott lið og við viljum spila maður á mann vörn en við þurftum að breyta því í dag og það var klárlega ekki að virka fyrir okkur," sagði Hildur sem byrjaði vel í Hveragerði en lenti í villuvandræðum og
Þær eru góðar í því að fiska á mann ruðning og hitt og þetta. Þær eru góðar í því að henda sér um leið og það kemur snerting. Þá verður ósjálfsrátt ragur í að að gera hlutina. Ég ætlað ekki að fá á mig fjórðu villuna fyrir einhver ruðning eða eitthvað. Þá bakkaði maður aðeins," sagði Hildur.
Ég hélt að öll lið mættu spila maður á mann vörn.En þá verða þau að spila maður á mann vörnina innan þeirra marka em reglurnar leyfa í körfubolta.Þegar er leikin er föst vörn,og dómarar kunna sitt fag,þá hljóta lið að fá á sig villur.Mér sýnist að í leiknum í dag,hafi KR fengið á sig 26 villur og Hamar 21..þannig að það munar nú ekki miklu.Það hefur skort mikið upp á það...að sumir dómarar hafi kunnað sitt fag í vetur.
Einnig segir hún að Hamar séu góðar að fiska ruðning og hitt og þetta.Er það ekki ruðningur þegar er keyrt á fullu á leikmann sem stendur kyrr.
Einnig segir hún að að Hamarsstúlkur séu góðar að henda sér um leið og það kemur snerting.
Það er ekki stórmannlegt að saka andstæðinginn um allskonar leikaraskap.
En nóg um það,þetta var frábær leikur bestu liðanna í kvennakörfunni í dag.
Vonandi verður oddaleikurinn eins góð skemmtun.Góða skemmtun
Hamar tryggði sér oddaleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.