Frábær leikur bestu kvennaliða landsins í körfubolta

Frábært fyrir kvennakörfuna að fá oddaleik.

Las það í viðtali við Hildi Sigurðardóttir leikmann KRinga að þær hefðu ekki mátt spila maður á mann vörn  í leiknum..ég skildi það allavega þannig.

Ég hélt að öll lið mættu spila svoleiðis vörn.En það verður að spila þessa vörn innan þeirra marka sem að reglur leyfa..

Og þegar dómarar eru að dæma sem kunna þær reglur sem á að dæma eftir,þá á ekki að þurfa að kvarta yfir dómgæslunni.Hefur skort á það í vetur að sumir þeirra kunni reglurnar.

Mér sýnist að KR hafi fengið á sig 26 villur en Hamar 21...þannig að þarna munar ekki miklu.

En nóg um dómara....þetta var frábær leikur beggja liða...

Vonandi verður oddaleikurinn jafn spennandi.Og allir geti skemmt sér vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Ég er fæddur í norðlensku sveitalofti fyrir norðan Akureyri...fluttist til Akureyrar 1974 og bjó þar þangað til 1988..Síðan fluttist ég til Hveragerðis á Suðurlandinu og hef átt þar heima síðan..Í Hveragerði er gott að búa...Rólegt og afslappað......

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 312

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband