Ömurlegasta áramótaskaup sem ég og mín fjölskylda höfum upplifað á ævinni......og erum við ekki fædd í gær...!!!!

Við fjölskyldan hlökkum alltaf til þess á síðasta degi ársins að horfa á áramótaskaupið....Oft höfum við getað hlegið og skemmt okkur......En nú kom að því að okkur stökk ekki bros og við gefum þessu skaupi algjörlega falleinkun........Hverskonar helvítis rugl er þetta í sjónvarpi sem er borgað af almenningi á öllu landinu....Er ekki einu sinni hægt að gera ÁRAMÓTASKAUP á íslensku......Þurfa að hafa þýðingartexta á skjánum....Hverskonar húmor er þetta eiginlega....Er þetta til heiðurs þeim útlendingum sem hafa verið að naugða hér íslensku kvenfólki ....síðan flúið héðan land í farbanni....keyrt á barn....sem að dó.........Ég verð að segja það að okkur datt það í hug að einhverjir ruglaðir sjúklingar hefðu skrifað handritið fyrir þetta áramótaskaup...Er þetta sem koma skal eftir ohf væðingu ríkisútvarpsins.......Þeir sem stjórna þeirri stofnun skulu muna að það er fólkið í landinu sem borgar brúsann.....Þeir skulu muna það að það er ekki hægt að bjóða fólki hvað sem er.....Ef einhver segir að við séum rasistar að segja þetta um útlendinga á Íslandi.......Þá spyrjum við á móti.....Hvað hafa útlendingar á okkar landi unnið sér til frægðar að vera í okkar aðal skemmtiþætti ársins á Íslandi.........Við höldum ekki neitt......Viljum horfa á áramótaskaupið án þess að lesa texta á skjánum......þýðingu á erlendu tungumáli.....Gefum þessu áramótaskaupi algjöra falleinnkun........Gátum ekki brosað af þessu rugli............Á ekki að sleppa svona fólki laust með penna til að skrifa algjört rugl.........En svona í framhaldi af þessu.....þá sagði ég það fyrir nokkuð löngu síðan að ég ætlaði að blogga reglulega.....Hef ekki staðið við það .....en á nýju ári þá ætla ég sko að blogga þegar mér finnst ástæða til......Og það verða örugglega margar ástæður.......til þess.......Bestu kveðjur........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

flott skaup

Einar Bragi Bragason., 1.1.2008 kl. 04:30

2 identicon

Alger snilld skaupið í ár. Frábært að mínu mati og allra sem með mér horfðu. Aldrei verið betra.

PS. Mátt spara þessa endalausu punkta (........) í blogginu. Ferlega þreytandi og gerir bloggið leiðinlegt aflestrar.

Páll Rúnar Pálsson (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 04:42

3 Smámynd: Júlíus Valsson

Sammála þér! Falleinkun er orðið!

Júlíus Valsson, 1.1.2008 kl. 04:59

4 Smámynd: Vendetta

Ég er alveg sammála þér, Jóhann, þetta var ömurlegasta skaup allra tíma að mínu áliti. Jón Gnarr hlýtur að hafa skrifað allt handritið. Fólk sem hrósar skaupinu hlýtur bara að hafa svona undarlegt skopskyn. Kannski ekki betra vant.

Eina "sketchið" sem ég gat brosað að, var þetta með melluna og dólginn, því að það var svo absúrd. Allt hitt missti alveg marks.

Og meðan vi erum á annað borð að ræða lélegustu sjónvarpsstöð í Evrópu, þá má sömuleiðis segja, að Spaugstofan sé líka smám saman að fara til fjandans.

Vendetta, 1.1.2008 kl. 05:15

5 Smámynd: Jóhann Tryggvi Sigurðsson

mér þætti gaman af því að vita hvað var svona fyndið við þetta blessað geggjaða vitlausa skaup sem engin með venjulegan íslenskan húmor getur hlegið að.....Jón Gnarr getur fengið þá til að hlægja sem vita ekki hvað húmor er..........Hvílíkur rugludallur og fáviti..................

Jóhann Tryggvi Sigurðsson, 1.1.2008 kl. 05:18

6 Smámynd: Helgi Þór Guðmundsson

Hehehe... Þú ert algjört fífl að mínu mati ef þú telur að útlendingum hafi verið gert hátt undir höfði í þessu skaupi. Fyrir utan það að þvílíkt grín var gert að þeim og meira en eðlilegt gæti talist að þá endað skaupið á lagi sem inniheldur texta um hvernig vernda skal íslenska tungu og það sem íslenskt er. Ekki vera svona fljótur að dæma þrátt fyrir að þú og þín fjölskylda hafið svona seinan fattara. Ég tók skaupið upp og skal glaður senda þér það þegar þú ert í betra skapi og fjölskyldan tilbúin að horfa í stað þess að nöldra eins og þreyttar kaffibrúsakellingar úr breiðholtinu :) Gleðilegt nýtt ár ;) 

Helgi Þór Guðmundsson, 1.1.2008 kl. 05:35

7 Smámynd: Jóhann Tryggvi Sigurðsson

Elsku Helgi þór Guðmundsson....Það er ekkert heheheh....í mínum augum....og  ég er ekkert meira fífl en þú....enda enda getur þú ekki dæmt fólk fífl sem þú þekkir ekki......Ég og mín fjölskylda vil geta horft á áramótaskaupið.....helsta skemmtiþátt allra landsmanna án þess að lesa texta á skjánum til þess að vita hvað er að ské.....Búum við ekki á Íslandi og getum horft á aðalskemmtiþátt ársins.....án þess að lesa texta á skjánum..Þú ert kannski erlendis blessaður kallinn.......Við borgum af þessari blessaðri stöð á móti vilja okkar.....sem sendir svona rugl yfir okkur......Megi Páll Magnússon útvarpstjóri hafa skömm fyrir svona rugl sem enginn venjulegur maður með viti hlær að....

Jóhann Tryggvi Sigurðsson, 1.1.2008 kl. 05:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Ég er fæddur í norðlensku sveitalofti fyrir norðan Akureyri...fluttist til Akureyrar 1974 og bjó þar þangað til 1988..Síðan fluttist ég til Hveragerðis á Suðurlandinu og hef átt þar heima síðan..Í Hveragerði er gott að búa...Rólegt og afslappað......

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband