Af hverju nota ekki Íslenskir Þjóðarleiðtogar læknisþjónustu á Íslandi

Á hverju ári berjast margir Íslendingar við krabbamein og margsskonar veikindi..Það eiga ekki allir kost á því að leita sér lækninga á bestu stöðum erlendis eins og formenn stjórnarflokkana hér á Íslandi.

Hér er verið að skera niður miskunnarlaust í heilbrigðiskerfinu...Ég bara spyr...er hinn almenni borgari miklu minna virði heldur en stjórnmálaforingar......Við eigum öll okkar líf......og við eigum öll rétt á að lifa,meðan við drögum andann..Ekki rétt??

Ég óska þess innilega að Geir og Ingibjörg nái fullum bata af sínum meinum....en mig langar að spyrja,af hverju nota þau sér ekki þá meiriháttar góðu læknisþjónustu í okkar landi.

Og ég ætla að spyrja fyrir hönd íslensku þjóðarinnar..Hver borgar þessar læknismeðferðir í útlöndum??......Er það íslenska þjóðin sem borgar???

Ef svo er þá vona ég að allir á Íslandi sitji við sama borð.

Ég veit það að svona mál eru viðkæm að tala um..en eins og er statt fyrir íslensku þjóðinni verður allt að vera upp á borðinu.

Það er nóg komið af feluleikjum í  þessu landi.

OG ÉG SPYR..BORGAR ÍSLENSKA HEILBRIGÐISKERFIÐ LÆKNISMEÐFERÐIR FYRIR GEIR HAARDE OG INGIBJÖRGU SÓLRÚNU GÍSLADÓTTIR Í ÚTLÖNDUM??????........SVAR ÓSKAST.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Í sumum tilfellum geta sjúklingar ekki annað en leitað erlendis eftir þeirri þjónustu/læknismeðferð sem þeir þurfa. Ég tel víst að þannig sé í báðum þessum tilfellum sem þú vísar til þ.e. hjá þeim Ingibjörgu og Geir. Einungis tilviljun að þetta gerist á svipuðum tíma.  Íslenskt heilbrigðiskerfi er gott og við eigum frábæra lækna, en vegna þess hve íslensk þjóð er fámenn, þá er viss sérfræðikunnátta ekki "til staðar- við haldið" hér og því þarf að senda sjúklinga til annarra landa.  Það eru t.d. mörg tilfelli ár hvert þar sem nýfædd börn greinast með alvarlega hjartagalla og mörg þeirra fara í aðgerðir í Boston ....   virkilega gott mál að eigum völ á því að njóta bestu læknisþjónustu sem er í boði hverju sinni, hvar sem hún er staðsett

Katrín Linda Óskarsdóttir, 24.1.2009 kl. 07:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Ég er fæddur í norðlensku sveitalofti fyrir norðan Akureyri...fluttist til Akureyrar 1974 og bjó þar þangað til 1988..Síðan fluttist ég til Hveragerðis á Suðurlandinu og hef átt þar heima síðan..Í Hveragerði er gott að búa...Rólegt og afslappað......

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband