4.4.2010 | 00:57
Frábær leikur bestu kvennaliða landsins í körfubolta
Frábært fyrir kvennakörfuna að fá oddaleik.
Las það í viðtali við Hildi Sigurðardóttir leikmann KRinga að þær hefðu ekki mátt spila maður á mann vörn í leiknum..ég skildi það allavega þannig.
Ég hélt að öll lið mættu spila svoleiðis vörn.En það verður að spila þessa vörn innan þeirra marka sem að reglur leyfa..
Og þegar dómarar eru að dæma sem kunna þær reglur sem á að dæma eftir,þá á ekki að þurfa að kvarta yfir dómgæslunni.Hefur skort á það í vetur að sumir þeirra kunni reglurnar.
Mér sýnist að KR hafi fengið á sig 26 villur en Hamar 21...þannig að þarna munar ekki miklu.
En nóg um dómara....þetta var frábær leikur beggja liða...
Vonandi verður oddaleikurinn jafn spennandi.Og allir geti skemmt sér vel.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.