Tek ofan fyrir Páli fyrrverandi ţjálfara KRinga í körfubolta

Ţetta sagđi hann í viđtali viđ MBL.is.um úrslitarimmuna sem er framundan í körfubolta karla.

,,Ţetta verđur hörkurimma og erfitt ađ spá um úrslit en ég vona ađ Snćfell taki rimmuna og verđ ađ viđurkenna ađ ég held međ dreifbýlisliđinu sem gamall Skagfirđingur. Ég vona ađ Ingi Ţór taki liđiđ sitt alla leiđ og ţá hefur Hlynur Bćringsson spilađ frábćrlega í allan vetur og ég held hann eigi allt gott skiliđ og gaman fyrir hann ađ vinna titil í ár víst viđ tókum ţetta ekki,“ sagđi Páll og ljóst ađ KR-ingar fá nýjan ţjálfara fyrir nćstu leiktíđ.
Svona tala ţjálfarar sem eru ekki tapsárir.Tek ofan fyrir honum!
En ţađ verđur ekki frá KRingum tekiđ ađ ţeir áttu alveg ótrúlega innkomu í fjórđa leikhluta,á móti Snćfellingum,ţeir minnkuđu 20 stiga mun eftir 3 leikhluta í eitt stig,ef ađ ég fer rétt međ.
Takk fyrir góđa undanúrslitarimmu...Snćfell og KR.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Jóhann Tryggvi Sigurðsson
Ég er fæddur í norðlensku sveitalofti fyrir norðan Akureyri...fluttist til Akureyrar 1974 og bjó þar þangað til 1988..Síðan fluttist ég til Hveragerðis á Suðurlandinu og hef átt þar heima síðan..Í Hveragerði er gott að búa...Rólegt og afslappað......

Fćrsluflokkar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 2

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband